rsz_snertilaus_sótthreinsivél

Contactless Sanitizing

From Iceland

The idea behind the AKO machine came to light in a restaurant. We saw people pay with cash, sanitize their hands, and then pick up their cell phones.
Unfortunately, this sequence does little to prevent the spread of bacteria and viruses.
Problem 1: People are touching the same bottles of alcohol/hand sanitizer
Problem 2: In many cases, people are paying with (dirty) cash.
Problem 3: People are disinfecting their hands but then immediately touch their germ-filled phones.

With the AKO disinfectant, all these problems are eliminated. The machine’s infrared light sensor will spray a steady mist of sanitizing fluid so you can disinfect your hands, cash, credit cards, cell phones, and more!

rsz_snertilaus_sótthreinsivél

Snertilaus sótthreinsun

Með AKO sótthreinsivélinni getur þú sótthreinsað það sem þú vilt án þess að koma við sprittbrúsa. Þú einfaldlega lyftir hendinni eða því sem þig langar að sótthreinsa 10-15cm yfir skynjarann á vélinni sem sprautar sótthreinsivökva upp í svokallað mistur.

Hönnun

AKO vélin skiptist í þrjá hluta: Gler flösku, bómullarkjarna og vél með lithium-ion batteríi, skammtara og skynjara.

Vélin er fyllt af sótthreinsivökva (80ml), bómullarkjarnin sýgur sótthreinsivökvann í sig og flytur hann í átt að vélinni. Þegar að skynjarinn skynjar hreyfingu kveiknar á vélinni, þar myndast gríðarlegur titringur sem "breytir" vökvanum í svokallað mistur og spýtir honum útum skammtara opið.
Batteríið er endurhlaðanlegt og dugir hver hleðsla í 400-500 skipti.
Það er 3 ára ábyrgð á vélinni.